Hlaðvarp Borgarbókasafnsins - imagen de show de portada
Hlaðvarp Borgarbókasafnsins

Hlaðvarp Borgarbókasafnsins

Categoría: Cultura
Hlaðvarp Borgarbókasafnsins hóf göngu sína í júní 2017 með þáttaröðinni Um allt land, þar sem starfsfólk safnsins - annálaðir bókaormar - fjalla um safnkost sem tengist hringferð um landið á einn eða annan hátt.

Stöðugt bætist í sarpinn - viltu vita meira um bækurnar á leikfjölunum? Hvað er nýtt á safninu? Barnabækurnar í jólabókaflóðinu? Fylgstu með okkur hér!

Contactos

Copyright 2019 - Spreaker Inc. a Voxnest Company - Crea un podcast - New York, NY
Help